553-3038

553-3038

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“ flex_column_spacing=“0px“ type=“legacy“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ layout=“1_1″ background_position=“left top“ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_repeat=“no-repeat“ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“ last=“true“ hover_type=“none“ border_position=“all“ first=“true“ align_self=“flex-start“ background_blend_mode=“overlay“ link=““][fusion_text columns=““ column_min_width=““ column_spacing=““ rule_style=““ rule_size=““ rule_color=““ hue=““ saturation=““ lightness=““ alpha=““ content_alignment_medium=““ content_alignment_small=““ content_alignment=““ hide_on_mobile=“small-visibility,medium-visibility,large-visibility“ sticky_display=“normal,sticky“ class=““ id=““ margin_top=““ margin_right=““ margin_bottom=““ margin_left=““ fusion_font_family_text_font=““ fusion_font_variant_text_font=““ font_size=““ line_height=““ letter_spacing=““ text_transform=““ text_color=““ animation_type=““ animation_direction=“left“ animation_color=““ animation_speed=“0.3″ animation_delay=“0″ animation_offset=““ logics=““]

IMG_0624Vinagarður er kristilegur leikskóli, staðsettur í Laugardalnum í Reykjavík. Leikskólinn er sjálfstætt starfandi og rekinn af KFUM og KFUK á Íslandi.

Starf leikskólans tekur mið af aðalnámsskrá leikskóla en auk þess er gengið út frá forsendum kristinnar trúar og áhersla lögð á kristna fræðslu, kristilegt siðgæði og að barnið öðlist grundvallartraust sem er viðfangsefni í trúarlegri uppeldismótun.

Í starfi leikskólans er einnig lögð áhersla á að börnin læri um náttúruna, læri að bera umhyggju fyrir henni og öllu því sem Guð hefur skapað.

Vináttan í víðum skilningi þess orðs er eins og rauður þráður í starfi leikskólans og er hún eitt af sérkennum hans. Tengist vináttan ávallt þemanu á einhvern hátt.

Skólinn er fyrir börn frá 12 mánaða aldri og skiptist í 5 deildir eftir aldri barnanna.

Markmið leikskólans er að :

Leikskóli KFUM og KFUK var stofnaður 17. nóvember 1975 og starfaði í Langagerði 1 í rúm 26 ár. Hann flutti á Holtaveg 28 í Reykjavík 2. apríl 2002 og hlaut þá nafnið Vinagarður leikskóli KFUM og KFUK.

Leikskólastjóri er Hulda Björg Jónasdóttir og má fá allar nánari upplýsingar hjá henni í síma 553 3038. Einnig er öllum velkomið að koma í heimsókn til okkar eða senda okkur tölvupóst á vinagardur@vinagardur.niba.is.

Hægt er að sækja um leikskólapláss hér á vefnum.

Starfsáætlun Vinagarðs 2023-2024

Námskrá Vinagarðs (2017)

Reglur um leikskólaþjónustu Vinagarðs, leikskóla KFUM og KFUK

[/fusion_text][/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ layout=“1_1″ background_position=“left top“ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_repeat=“no-repeat“ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“ last=“true“ hover_type=“none“ border_position=“all“ first=“true“ align_self=“flex-start“ background_blend_mode=“overlay“ link=““][fusion_title size=“1″ content_align=“left“ style_type=“default“]Svona vinnum við[/fusion_title][fusion_text]Í leikskólanum fer fram markvisst uppeldis- og fræðslustarf sem unnið er í gegnum leikinn. Fastir liðir í leikskólastarfinu eru:[/fusion_text][/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ layout=“1_1″ background_position=“left top“ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_repeat=“no-repeat“ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“ last=“true“ hover_type=“none“ border_position=“all“ first=“true“ align_self=“flex-start“ background_blend_mode=“overlay“ link=““][fusion_content_boxes settings_lvl=“parent“ layout=“timeline-vertical“ columns=“4″ icon_align=“left“ title_size=“22px“ title_color=“#dd3333″ animation_type=“0″ animation_direction=“left“ animation_speed=“0.1″][fusion_content_box title=“Hópastarf“ icon=“fa-users“ iconspin=“no“ image_max_width=“35″ image_height=“35″ link_target=“_self“]Einu sinni í viku er unnið í hópum með fá börn í einu. Þar er unnið markvisst með málörvun og  fínhreyfingar sem fléttast inn í þemavinnuna. Markmiðið er að efla alhliða þroska barnanna og félagslega færni þeirra í hóp. En einnig að börnin læri að taka tillit og bíða eftir því að röðin komi að þeim. Elstu börnin vinna sérstök verkefni sem eiga að undirbúa þau undir grunnskólann.[/fusion_content_box][fusion_content_box title=“Samsöngur“ icon=“fa-music“ iconspin=“no“ image_max_width=“35″ image_height=“35″ link_target=“_self“]Einu sinni í viku er samsöngur þar sem öll börnin á leikskólanum hittast og syngja saman. Skipast deildarnar á að skipuleggja og halda utan um stundirnar. Auk þess er mikið sungið á hverri deild.[/fusion_content_box][fusion_content_box title=“Kristin fræðsla“ icon=“fa-bible fas“ iconspin=“no“ image_max_width=“35″ image_height=“35″ link_target=“_self“]Reglulega eru börnin frædd um kristna trú. Þá eru þau frædd um einhverja frásögu úr Biblíunni, spjallað um hana og stundum unnin verkefni. Sungnir eru kristilegir söngvar og börnin læra bænir og minnisvers.[/fusion_content_box][fusion_content_box title=“Menning og samfélag“ icon=“fa-comments“ iconspin=“no“ image_max_width=“35″ image_height=“35″ link_target=“_self“]Börnin læra þulur, kvæði, gamlar vísur og æfa söng. Elstu börnin fara reglulega í Fríðuhús, sem er dagvistarheimili fyrir minnissjúka. Slíkar stundir eru ómetanlegar og tengja saman kynslóðirnar.[/fusion_content_box][fusion_content_box title=“Útivera“ icon=“fa-child fas“ iconspin=“no“ image_max_width=“35″ image_height=“35″ link_target=“_self“]Útivera er a.m.k. einu sinni á dag eða oftar ef veður er gott og börnin vilja vera meira úti. Í útiverunni fá börnin tækifæri til að efla grófhreyfingarnar og öðlast betri líkamsvitund.[/fusion_content_box][fusion_content_box title=“Val“ icon=“fa-hand-o-up“ iconspin=“no“ image_max_width=“35″ image_height=“35″ link_target=“_self“]Valið er einu sinni í viku. Ákveðin svæði eru í boði með fyrirfram ákveðnum viðfangsefnum . Börnin dvelja um eina klst. á svæðinu í senn. Markmiðið er að efla sjálfstæði barnanna og koma til móts við sjálfsákvörðunarrétt þeirra. Einnig að þjálfa þau í að taka ákvörðun og læra að standa við hana.[/fusion_content_box][fusion_content_box title=“Myndsköpun“ icon=“fa-palette fas“ iconspin=“no“ image_max_width=“35″ image_height=“35″ link_target=“_self“]Í listagarði er unnið með myndsköpun af ýmsu tagi m.a. í samræmi við þema vetrarins. Auk þess er börnunum kennt að meðhöndla efni og aðferðir kynntar fyrir þeim. Efniviður er sýnilegur og börnin ákveða sjálf hvað þau búa til. Lögð er áhersla á ferlið við sköpunina hér og nú, en ekki hvernig afraksturinn er.[/fusion_content_box][fusion_content_box title=“Náttúran og umhverfið“ icon=“fa-leaf“ iconspin=“no“ image_max_width=“35″ image_height=“35″ link_target=“_self“]Börnin eru frædd um náttúruna og sköpun Guðs með því að fara með þeim um nánasta umhverfi og fræða þau um það sem fyrir augu ber. Húsdýragarðurinn og Grasagarðurinn eru mikið notaðir í þá fræðslu. Efniviður í margs konar skapandi starf er líka gjarnan sóttur þangað.[/fusion_content_box][/fusion_content_boxes][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]